fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Sagt upp störfum hjá Lazio fyrir að hylla fyrrum einræðisherra Ítalíu og heilsa að fasista sið

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið Lazio hefur sagt Juan Bernabe, upp störfum fyrir það að hylla fyrrum einræðisherra Ítalíu, Benito Mussolini. The Athletic greinir frá.

Juan hefur það starf að hugsa um örn sem flýgur um heimavöll Lazio fyrir leiki liðsins.

Myndband sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum sína Juan Bernabe hrópa „duce,duce“ sem var gælunafn Mussolini á sínum tíma, þá vawr hann einnig myndaður við það að heilsa að fasista sið.

,,Eftir að við komumst á snoðir um myndband sem sýnir Juan Bernabe á þann vegu sem að misbýður okkur sem félagi, stuðningsmönnum okkar og þeim gildum sem við höfum sett okkur, hefur verið gripið til þeirra aðgerða að vísa honum úr starfi,“ segir meðal annars í tilkynningu frá Lazio

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn

Sjáðu myndina: Salah hafði enga þolinmæði fyrir áhorfanda sem ruddist inn á völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims

Man Utd mun ekki reyna við einn heitasta framherja heims
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Í gær

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega