fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 20. október 2021 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að Paul Scholes hafi ekki verið í sjöunda himni þrátt fyrir endurkomusigur Manchester United á Atalanta í Meistaradeild karla í kvöld.

United lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en mörk frá Marcus Rashford, Harry Maguire og Cristiano Ronaldo tryggði liðinu stigin þrjú í þeim seinni.

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Man United og núverandi knattspyrnuspekingur, gagnrýndi frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik.

Ég skil allan æsinginn en ég var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn og það kom í veg fyrir að ég naut seinni hálfleiksins. Ég held að þeir hefðu tapað ef þeir hefðu spilað gegn betra liði í kvöld. Fyrri hálfleikurinn var áhyggjuefni. Þetta leit ekki út eins og lið, það vantaði samheldni – það var áhyggjumerki.“ sagði hann í samtali við BT Sport.

Geta þeir spilað svona gegn Liverpool? Engan veginn. Geturðu spilað svona gegn Manchester City? Geturðu spilað svona gegn toppliði í Meistaradeildinni? 

Ég vil ekki hljóma eins og gleðispillir en þessi fyrri hálfleikur veldur mér miklum áhyggjum,“ sagði Scholes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu