fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Sjáðu listann: Þetta eru markahæstu leikmenn helstu deilda Evrópu um þessar mundir

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 12:30

Karim Benzema GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðisíðan Squawka hefur tekið saman hvaða leikmenn eru markahæstir í bestu deildum Evrópu um þessar mundir. Deildirnar sem um ræðir eru enska úrvalsdeildin og efstu deildirnar í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu og Spáni.

Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund er markahæsti leikmaður bestu deilda Evrópu ásamt þeim Karim Benzema, leikmanni Real Madrid og Robert Lewandowski, leikmanni Bayern Munchen. Allir hafa þeir skorað 9 mörk á tímabilinu hingað til.

Af þessum þremur hefur Benzema gefið flestar stoðsendingar, eða alls 7 talsins.

Samantekt Squawka má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erkifjendur vilja leikmann Juventus í janúar

Erkifjendur vilja leikmann Juventus í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega
433Sport
Í gær

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Haaland vill spila fyrir

Þetta er liðið sem Haaland vill spila fyrir
433Sport
Í gær

Margir ósáttir með hugsanlegan sigurvegara Gullboltans

Margir ósáttir með hugsanlegan sigurvegara Gullboltans
433Sport
Í gær

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“