fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

KR semur við tvo nýja framherja – Sigurður og Stefan mættir í Vesturbæinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 10:42

Stefan lék með Grindavíkur áður en hann gekk í raðir HK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar ætla að skora nóg af mörkum næsta sumar en félagið hefur samið við Sigurð Bjart Hallsson og Stefan Ljubicic. Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Báðir leikmennirnir munu skrifa undir samning við félagið. Sigurður Bjartur skoraði 17 mörk í 21 leik fyrir Grindavík í Lengjudeildinni í sumar. Samningur hans við félagið var á enda.

Stef­an skoraði hins vegar sex mörk í 21 leik í efstu deild fyrir HK og þrjú mörk í þremur bikarleikjum. Þessi 22 árs gamli hávaxni sóknarmaður lék þrjá leiki 15 ára með Kefla­vík í efstu deild áður en hann fór til Bright­on þar sem hann lék með ung­linga- og varaliðum í þrjú ár.

KR-ingar fengu Evrópusæti um helgina þegar ljóst var að Víkingur varð bikarmeistari. Góður endasprettur KR tryggði liðinu þriðja sætið.

Fyrir er KR með Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóka Finnbogason og Guðjón Baldvinsson í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flaggaði sínu allra heilagasta í pirringskasti fyrir framan tugi þúsunda

Flaggaði sínu allra heilagasta í pirringskasti fyrir framan tugi þúsunda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingalið töpuðu í Noregi

Íslendingalið töpuðu í Noregi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil
433Sport
Í gær

Bogi skaut föstum skotum á Breiðablik – ,,Can we play you every week?“

Bogi skaut föstum skotum á Breiðablik – ,,Can we play you every week?“
433Sport
Í gær

Upplifði skelfilega tíma eftir að eiginmaðurinn tók eigið líf – ,,Ég veit ekki hvort ég sé búin að fyrirgefa honum en auðvitað langar mig það“

Upplifði skelfilega tíma eftir að eiginmaðurinn tók eigið líf – ,,Ég veit ekki hvort ég sé búin að fyrirgefa honum en auðvitað langar mig það“