fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 18. október 2021 21:55

Patrick Vieira / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace, var að vonum svekktur fyrir hönd sinna manna í kvöld eftir að mark Alexandre Lacazette í uppbótartíma bjargað stigi fyrir Arsenal á Emirates vellinum.

Palace menn höfðu lent undir eftir átta mínútna leik en sneru leiknum sér í vil með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Þeim tókst þó ekki að sigla sigrinum í höfn og eru því með 8 stig í 14. sæti.

Við vorum svo nálægt því, en við höfum verið að segja þetta of oft undanfarið. Við verðun að læra af þessum leikjum. Ég er virkilega vonsvikinnn því liðið átti skilið að vinna leikinn eftir frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Frakkinn í viðtali við Sky Sport.

Ég finn til með þeim, þeir sýndu hugrekki og karakter með því að koma til baka eftir að hafa lent marki undir og ég er vonsvikinn fyrir hönd leikmanna minna.

Við fengum á okkur þessi mörk úr fráköstum eftir föst leikatriði og við þurfum að vinna í því. Við verðum að bretta upp ermarnar og fórna okkur. Við vorum virkilega óheppnir í dag, svona er þetta en ég trúi því að það býr meira í þessu liði til að gera enn betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu