fbpx
Miðvikudagur 01.desember 2021
433Sport

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. október 2021 08:14

Gary Neville og Solskjær / Gettyimages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United njóti fulls trausts stjórnar félagsins. Ekki er í plönum þeirra að reka Solskjær úr starfi.

Margir stuðningsmenn United fóru að kalla eftir því að Solskjær yrði rekinn um helgina. United tapaði þá gegn Leicester á útivelli.

United hefur misst flugið síðustu vikurnar og hefur aðeins náð í eitt stig í þremur síðustu deildarleikjum.

Solskjær hefur fengið mikla fjármuni til að smíða nýtt lið en hingað til hefur það ekki borið neinn árangur. Stjórn United telur þó að Solskjær sé á réttri leið.

Ensk blöð segja að stjórn United horfi á vegferð Solskjær sem langtíma ferðalag. Þar sem uppskeran gæti látið á sér standa á næstu mánuðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester