fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Gary Neville gagnrýnir harðlega leikmenn Man Utd – „Þeir láta eins og börn“

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 18. október 2021 20:24

Gary Neville og Ole Gunnar Solskjær / Gettyimages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Man Utd og núverandi knattspyrnuspekingur, gagnrýndi harðlega leikmenn United eftir 4-2 tap liðsins gegn Leicester á laugardag og sagði þá „láta eins og börn“ þegar þeir fá á sig mark.

Þetta var þriðja tapið í síðustu fimm leikjum liðsins. „Þetta United lið bregst mjög illa við að fá á sig mark, þeir láta svolítið eins og börn þegar þeir fá á sig mark og fara allir að gera hlutina upp á eigin spýtur. Þeir þenja brjóstkassann út þegar þeir skora og egóin taka völdin,“ sagði Neville í samtali við Sky Sports.

Neville gagnrýndi einnig leik liðsins án boltans og bar það saman við Manchester City og Liverpool.

Það var mikil breyting á liðinu í seinni hálfleik. Sóknarleikur liðsins hélst óbreyttur en varnarleikurinn breyttist hins vegar algjörlega. Solskjaer hefur annað hvort sagt þeim að pressa framar á völlinn, á varnarmennina þrjá, eða þá að liðið hefur tákin málin í sínar eigin hendur.

United voru þungir á sér frá 50. mínútu, það voru holur alls staðar á vellinum. Það var engin ákefð í leiknum, þeir voru á gönguhraða, sérstaklega fremstu mennirnir, þeir halda að þeir séu betri en þeir eru.

Leikmenn Liverpool og Man City spretta. United voru svo opnir og óskipulagðir, það var engin tengin á milli fremstu manna og restina af liðinu. Þessir fimm fremstu, egóin, þessir heimsklassa leikmenn voru ekki í sambandi við fimm öftustu menn liðsins. United endaði á því að vera óþéttir fyrir og það var auðvelt fyrir Leicester að spila gegn þeim. Svo voru einstaklingsmistök, Maguire átti erfitt uppdráttar og svo var þá sambandsleysi í liðinu,“ sagði Neville að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls