fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Brugðið eftir óhugnanlegt atvik í Hollandi um helgina – Mildi að ekki skyldi hafa farið verr

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hubert Bruls, borgarstjóra Nijmegen, er brugðið eftir atburði helgarinnar sem áttu sér stað eftir leik NEC Nijmegen og Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni.

Leiknum lauk með 1-0 útisigri Vitesse, eftir leik hópuðust leikmenn liðsins fyrir framan stuðningsmenn sína sem voru í þeim hluta stúkunnar á vellinum sem ætlaður er stuðningsmönnum gestaliðsins.

Stuðningsmennirnir sungu söngva og hoppuðu með þeim afleiðingum að stúkan gaf sig.

Hubert Bruls, borgarstjóri Nijmegen hefur kallað eftir því að hafin verði rannsókn á atvikinu því þó svo að engin hafi meiðst þá er atvikið alvarlegt og ljóst að verr hefði geta farið.

,,Til allrar hamingju sluppu allir óskaddaðir frá þessu en ég vil að þetta verði rannsakað svo við fáum skýringu fyrir þessu,“ sagði Hubert Bruls, borgarstjóri Nijmegen.

Þá hefur hollenska knattspyrnusambandið einnig kallað eftir því að atvikið verði rannsakað. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester