fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Umboðsmaður Salah flaug til Englands – Ætla að reyna að kreista út svakalegan samning

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 21:30

Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold fagna marki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramy Abbas, umboðsmaður Mohamed Salah, flaug til Englands í gær og sá Egyptann fara á kostum í 0-5 sigri gegn Watford. Ýtir það undir þá orðróma um að hann og leikmaðurinn ætli að næla í risasamning á Anfield fyrir Salah. Mirror fjallar um þetta.

Hinn 29 ára gamli Salah er einn sá allra besti í heimi um þessar mundir. Abbas og Salah telja að verðlauna ætti leikmanninn fyrir frammistöður hans undanfarið með nýjum samningi.

Þeir vilja þó engin slor laun til að Salah skrifi undir, eitthvað um 500 þúsund pund. Myndi það gera Egyptann að launahæsta leikmanni Liverpool.

Sem stendur er þó langt á milli forráðamanna Liverpool og leikmannsins í samningaviðræðum.

Það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn Liverpool þar sem samningur Salah rennur út eftir næsta tímabil.

Tölfræði Salah hjá Liverpool frá því hann kom til félagsins árið 2017 er ótrúleg. Hann hefur skorað 135 mörk og lagt upp 51 í 213 leikjum í Bítlaborginni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu