fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Starf Solskjær er ekki í hættu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 11:41

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóri Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slappt gengi undanfarið. Þetta segir á vef The Athletic.

Man Utd hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. Liðið tapaði 4-2 gegn Leicester í gær.

Í kjölfarið fór af stað umræða um það hvort að sæti Solskjær væri farið að hitna. Samkvæmt nýjustu fréttum er það ekki svo.

Rauðu djöflarnir eru fimmta sæti deildarinnar með 14 stig þegar átta leikjum er lokið.

Solskjær tók við Man Utd í lok árs 2018. Undir hans stjórn hefur liðinu ekki tekist að vinna titil.

Á ferli sínum sem leikmaður var Norðmaðurinn í ellefu ár hjá Man Utd.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára