fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stúka hrundi undan stuðningsmönnum í Hollandi

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 19:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Vitesse fögnuðu 0-1 sigri á NEC Nijmegen í hollenska boltanum í dag af full mikilli hörku. Svo mikilli að stúkan hrundi undan þeim.

Leikmenn stóðu fyrir framan stuðningsmenn Vitesse í gestastúkunni á velli NEC. Báðir hópar hoppuðu, sungu og trölluðu.

Stúkan réði hins vegar ekki við stuðninsgmenn Vitesse með þeim afleiðingum sem sjá má hér fyrir neðan.

Allir tóku þessu af nokkuð mikilli ró og var ekki að sjá að neinn væri alvarlega slasaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu