fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Serie A: Osimhen skoraði í sigri Napoli – Ótrúlegt gengi liðsins

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 17:58

Victor Osimhen skoraði enn og aftur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli vann Torino á heimavelli í ítölsku Serie A í dag.

Eina mark leiksins gerði markahrókurinn Victor Osimhen á 81. mínútu með skalla.

Hann hefur nú skorað fjögur mörk í sex leikjum í deildinni til þessa.

Napoli er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga (24) eftir átta leiki.

Torino er í tólfta sæti með 8 stig, einnig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær
433Sport
Í gær

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga
433Sport
Í gær

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe

Allt logar á Twitter eftir umdeilt mark Smith-Rowe