fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Uppfært: Óhugnalegt atvik í enska boltanum – Áhorfandi hneig til jarðar og leikur var stöðvaður

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 16:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfandi á leik Newcastle og Tottenham hneig niður nú fyrir stuttu.

Fyrri hálfleik var að ljúka þegar atvikið átti sér stað. Eric Dier, leikmaður Tottenham, kallaði á lækni sem mætti með hjartastuðtæki upp í stúku til stuðningsmannsins.

Leiknum hefur verið hætt í bili, eða þar til annað kemur í ljós.

Ativikið er afar óhugnalegt. Ekki er langt síðan Christian Eriksen hneig til jarðar í leik með Danmörku. Þá þurftu læknar einmitt að nota hjartastuðtæki til að koma honum í gang aftur.

Uppfært klukkan 16:38

Stuðningsmaðurinn er kominn til meðvitundar. Hann hefur verið fluttur á spítala.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd