fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Maguire fær það óþvegið – Sjáðu varnartilburði hans sem stuðningsmenn eru brjálaðir yfir

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 10:19

Harry Maguire - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fær það óþvegið frá mörgum stuðningsmönnum Manchester United á samfélagsmiðlum fyrir varnartilburði sína í mörkum Leicester í leik liðanna í gær.

Leicester vann leikinn 4-2. Í tveimur mörkum, fyrsta og fjóða marki Leicester, var auðvelt að benda á Maguire sem sökudólg.

Enski miðvörðurinn var að snúa aftur úr meiðslum í leiknum í gær.

Gengi Man Utd undanfarið hefur ekki verið gott. Liðið hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum.

Fyrsta mark Leicester.

Fjórða mark Leicester.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjálmar Örn birtir myndband af því þegar hann var nær dauða en lífi í London

Hjálmar Örn birtir myndband af því þegar hann var nær dauða en lífi í London
433Sport
Í gær

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum