fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Lið Viðars og Hólmars skildu jöfn – Gummi Tóta og félagar töpuðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 19:31

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið áttu leiki núna seinni partinn.

Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Rosenborg, og Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Valarenga, spiluðu báðir allan leikinn er liðin mættust í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk 2-2.

Rosenborg er í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig eftir 22 leiki, 7 stigum meira en Valarenga sem er í sjöunda sæti.

Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City í 1-0 tapi gegn New York Red Bulls í MLS-deildinni vestanhafs. Honum var skipt af velli þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks.

New York City er í áttunda sæti Austurdeildarinnar með 40 stig, stigi á eftir sæti úr úrslitakeppninni þegar fimm leikir eru eftir.

Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður og lék í um hálftíma í 2-0 tapi Cluj gegn Rapid Bucuresti.

Cluj er þó efst í deildinni með 30 stig eftir tólf leiki, 6 stigum á undan liðinu í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær