fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves, segir vandamál Manchester United vera að liðið geti ekki varist andstæðingum sem beita skyndisóknum.

Man Utd tapaði 4-2 gegn Leicester í gær. Í kjölfarið fóru af stað orðrómar um að sæti stjórans, Ole Gunnar Solskjær, gæti verið að hitna. Samkvæmt The Athletic er það þó ekki svo.

,,Í nánast öllum leikjum sem ég hef séð með þeim hefur þeim verið bjargað af einstaklingsframtökum,“ sagði Hargreaves er hann starfaði sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir leik.

 ,,Öll lið, sama hvort að það sé (Aston) Villa, Villarreal eða Everton, í öllum leikjum fá þeir á sig skyndisóknir. Í dag (í gær) var þeum refsað af leikmönnum sem eru frábærir að sækja hratt.“

,,Fremstu þrír verjast varla. Það er of mikið pláss fyrir frábæra leikmenn. Þessi leikur var alltaf að fara að enda svona.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Ronaldo öflugur í góðum sigri Manchester United á Arsenal

Enski boltinn: Ronaldo öflugur í góðum sigri Manchester United á Arsenal
433Sport
Í gær

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo