fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Mjólkurbikarinn: Byrjunarlið Víkings og ÍA – Sölvi Geir og Kári leika sinn síðasta leik

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 14:09

Kári Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA og Víkingur mætast á Laugardalsvelli í bikarúrslitaleik karla í fótbolta í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:00.

Víkingur leitast eftir að vera fyrsta liðið til að vinna tvöfalt síðan KR árið 2011 á meðan að ÍA vonast til að vinna sinn tíunda bikarmeistaratitil í sögu félagsins en félagið vann síðast titil árið 2003.

Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason eru í byrjunarliði Víkinga og leika sinn síðasta leik á ferlinum. Ísak Snær Þorvaldsson og Gísli Laxdal byrja fyrir ÍA.

Liðin:

ÍA:

1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Wout Droste
7. Sindri Snær Magnússon
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
19. Ísak Snær Þorvaldsson
20. Hákon Ingi Jónsson
44. Alex Davey

Víkingur:

1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn
433Sport
Í gær

Albert kom inn á í jafntefli

Albert kom inn á í jafntefli
433Sport
Í gær

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi