fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 20:59

Leikmenn Bournemouth (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Bournemouth sendu hinum 24 ára gamla leikmanni liðsins, David Brooks, fallega kveðju í dag. Walesverjinn Brooks greindist með eitilfrumukrabbamein á dögunum og hefur læknismeðferð í næstu viku.

Bournemouth hefur farið gríðarlega vel af stað á tímabilinu og vann 2-0 sigur á Bristol Rovers í dag. Jamal Lowe skoraði fyrsta mark Bournemouth manna áður en Jordan Zemura bætti við því síðara.

Lowe fagnaði markinu með því að halda treyju númer sjö – treyju David Brooks – á lofti en stuðningsmenn beggja liða klöppuðu fyrir David Brooks í mínútu á sjöundu mínútu leiks.

Bournemouth er áfram taplaust á leiktíðinni og situr á toppi Championship b-deildarinnar með 28 stig eftir 12 umferðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru bestu hafsentarnir í heiminum í dag – Sjáðu topp 10 listann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dreymir um að giftast stórstjörnunni – Móðir hans tekur það ekki í mál

Dreymir um að giftast stórstjörnunni – Móðir hans tekur það ekki í mál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engir áhorfendur á stórleiknum í næstu viku – Allt undir hjá Barcelona

Engir áhorfendur á stórleiknum í næstu viku – Allt undir hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í Rússlandi – Gengu út á völl með hunda sem þarfnast heimilis

Sjáðu fallegt augnablik í Rússlandi – Gengu út á völl með hunda sem þarfnast heimilis
433Sport
Í gær

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær