fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri Al-Arabi

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 16:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al-Arabi sem sótti  Al Shamal heim í katörsku úrvalsdeildinni í dag.

Youssef Msakni og Aaron-Salem Boupendza komu Al-Arabi í 2-0 í fyrri hálfleik áður en Msakni bætti við þriðja markinu eftir tæplega klukkutíma leik. Amjad Attwan minnkaði muninn fjórtán mínútum síðar en lengra komust heimamenn ekki og 3-1 sigur Al-Arabi staðreynd sem er í 3. sæti með 12 stig. Al Shamal er í þriðja neðsta sætinu með 4 stig eftir 6 leiki.

Aron Einar Gunnarsson kom af velli á 78. mínútu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH
433Sport
Í gær

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo

Sögulegt mark Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum
433Sport
Í gær

Messi elskar að vera liðsfélagi Sergio Ramos

Messi elskar að vera liðsfélagi Sergio Ramos
433Sport
Í gær

Fær mánuð til að sanna sig hjá Xavi – Verður annars seldur í janúar

Fær mánuð til að sanna sig hjá Xavi – Verður annars seldur í janúar