fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Hátt í 5 þúsund miðar seldir á bikarúrslitaleik Víkings og ÍA

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 12:43

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátt í 5 þúsund miðar hafa verið seldir á bikarúrslitaleik ÍA og Víkings í dag en þetta kemur fram í grein á Rúv í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á Laugardalsvelli og verður í beinni á Stöð 2 sport.

Víkingur getur orðið fyrsta íslenska liðið í knattspyrnu karla til að vinna tvöfalt síðan KR gerði það árið 2011. Einungis fjögur lið hafa unnið deildar- og bikarmeistaratitil karla á sama tímabili og er ÍA eitt þeirra en liðið hefur unnið tvöfalt fjórum sinnum líkt og KR.

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari og þykir líklegra til sigurs í úrslitaleiknum eftir eftir að hafa fangað deildarmeistaratitilinn úr höndum Valsmanna í sumar. ÍA tókst að halda sæti sínu í efstu deild með ævintýralegum hætti í lokaleik tímabilsins og vonast til að hreppa bikarinn í tíunda sinn í sögu félagsins.

4900 miðar höfðu verið seldir á leikinn í morgun en 6000 voru í boði fyrir leik. Nærri 4300 aðdáendur mættu á úrslitaleik FH og Víkings í fyrra en undanfarin fimm ár hefur áhorfendafjöldi á bikarúrslitaleikjum verið á milli þrjú og fjögur þúsund manns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn
433Sport
Í gær

Albert kom inn á í jafntefli

Albert kom inn á í jafntefli
433Sport
Í gær

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi