fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Guardiola segist ekki tryggt að Sterling fái fleiri mínútur

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 12:16

Raheem Sterling og Kai Havertz

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, þjálfari Man City, segir að að hann geti ekki tryggt að Raheem Sterling fái meiri spilunartíma og að hann þurfi að berjast fyrir sæti sínu í liðinu eins og allir aðrir.

Sterling, sem er 26 ára gamall, sagði á dögunum að hann væri opinn fyrir því að spila erlendis en samningur hans hjá Man City rennur út árið 2023.

Raheem er okkar leikmaður og vonandi verður hann gríðarlega mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Guardiola. „Sumir leikmenn vilja alltaf fá að spila en ég get ekki lofað neinum það.“

Guardiola sagði að leikmenn verði að „tala sínu máli á vellinum – ekki Raheem, allir þeirra.“

Sterling hefur einungis byrjað einn deildarleik fyrir Man City á tímabilinu. Koma Jack Grealish til félagsins frá Aston Villa í sumar hefur takmarkað leiktíma Sterling en meiðsli Ferran Torres gætu veitt Sterling tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik.

Þeir (leikmennirnir) verða að vera ánægðir að vera hérna,“ sagði Guardiola. „Þeir verða að vera hamingjusamir hjá félaginu. Ef svo er ekki, þá er þeim frjálst að taka þá ákvörðun sem er best fyrir þá.“

Ég skil þetta ekki fullkomlega. Ég var leikmaður sjálfur og vildi alltaf fá að spila, svo þetta er engin undantekning. Ekki bara Raheem, allir vilja spila 90 mínútur, alla leiki en ég get ekki veitt þeim það.

Þeir verða að bæta sig á hverri æfingu og á vellinum og reyna að vera hamingjusamir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar