fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Stórfurðulegt atvik í írska boltanum – Markmaður fékk rautt fyrir að ráðast á eigin liðsfélaga

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 21:36

Heimavöllur Glentoran(via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik Glentoran og Coleraine í dag, en liðin leika í efstu deild karla á Norður-Írlandi. Aaron McCarey, markvörður fyrrnefnda liðsins fékk að líta rauða spjaldið fyrir að ráðast á liðsfélaga sinn eftir að síðarnefnda liðið hafði jafnað metin í 2-2.

McCarey virtist kýla Bobby Burns, liðsfélaga sinn sem steinlá í grasinu. McCarey fékk beint rautt og var baulaður af velli af stuðningsmönnunum í stúkunni. Burns hafði misst boltann á miðjunni rétt áður en Cathair Friel tókst að jafna fyrir Coleraine og McCarey missti stjórn á skapi sínu í kjölfarið.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir
433Sport
Í gær

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum
433Sport
Í gær

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga