fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Byrjunarlið Watford og Liverpool – Enginn Alisson í markinu

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford og Liverpool mætast í opnunarleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Það er enginn Alisson í marki Liverpool en Brasilíumaðurinn er fjarverandi vegna landsliðskyldu og það sama gildir um Fabino.

Trent Alexandor-Arnold kemur aftur í bakvörðinn og James Milner og Naby Keita byrja saman á miðjunni.

Fyrrverandi Tottenham mennirnir Danny Rose og Moussa Sissoko byrja fyrir Watford.

Liðin:

Watford: Foster, Rose, Masina, Cathcart, Ekong, Sissoko, Femenia, Kucka, Sarr, Dennis, Hernandez

Liverpool: Kelleher, Alexander-Arnold, Matip, van Dijk, Robertson, Henderson, Keita, Milner, Mane, Salah, Firmino

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura

Sambandsdeildin: Ísak Bergmann skoraði og lagði upp er FCK fór áfram – Tottenham tapaði gegn Mura
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins

Stjarna Manchester United fór nýjar leiðir til að greina frá kyni barnsins
433Sport
Í gær

Illugi Jökuls skrifar um ótrúlega sögu Messias sem varð að hetju í gær – Vann áður sem sendill

Illugi Jökuls skrifar um ótrúlega sögu Messias sem varð að hetju í gær – Vann áður sem sendill
Sport
Í gær

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara

Vanda og Arnar í felum – Áralangur vinskapur Arnars og Eiðs Smára gerir málið erfiðara
433Sport
Í gær

Ekkert áfengi í boði fyrir stelpurnar undir stjórn Þorsteins

Ekkert áfengi í boði fyrir stelpurnar undir stjórn Þorsteins