fbpx
Þriðjudagur 25.janúar 2022
433Sport

Tveir leikmenn Tottenham með kórónuveiruna – Vonast til að smitin hafi ekki mikil áhrif á leik sunnudagsins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 20:29

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Þeir fara nú í tíu daga einangrun.

Tottenham mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Vonast er til þess að smit leikmannanna tveggja, sem eru ekki nefndir á nafn í frétt Sky Sports, verði ekki til þess að fleiri leikmenn þurfi að fara í sóttkví eða einangrun.

Leikmennirnir æfðu þó með liðinu á fimmtudag.

Leikurinn fer fram klukkan 15:30 á sunnudag. Þetta verður fyrsti leikur Newcastle eftir að opiner fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu keypti félagið.

Það verður þó erfitt fyrir eigendurna að hafa strax bein áhrif á liðið innan vallar. Þeir geta auðvitað ekki keypt nýjar stjörnur til félagsins fyrr en vetrarfélagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?