fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Tveir leikmenn Tottenham með kórónuveiruna – Vonast til að smitin hafi ekki mikil áhrif á leik sunnudagsins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 20:29

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Þeir fara nú í tíu daga einangrun.

Tottenham mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Vonast er til þess að smit leikmannanna tveggja, sem eru ekki nefndir á nafn í frétt Sky Sports, verði ekki til þess að fleiri leikmenn þurfi að fara í sóttkví eða einangrun.

Leikmennirnir æfðu þó með liðinu á fimmtudag.

Leikurinn fer fram klukkan 15:30 á sunnudag. Þetta verður fyrsti leikur Newcastle eftir að opiner fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu keypti félagið.

Það verður þó erfitt fyrir eigendurna að hafa strax bein áhrif á liðið innan vallar. Þeir geta auðvitað ekki keypt nýjar stjörnur til félagsins fyrr en vetrarfélagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester