fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Heimir Hallgríms fékk símtal úr mjög óvæntri átt

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 14:52

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Þróttar Vogum sem verða nýliðar í Lengjudeild karla á næsta ári höfðu samband við Heimi Hallgrímsson í þeim tilgangi að kanna áhuga hjá honum fyrir því að taka við liðinu. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr.Football í dag.

,,Þeir hringdu í Heimi Hallgrímsson, þeir tékkuðu á honum og könnuðu hvort hann væri til í þetta, Heimir sagði náttúrulega nei,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, einn af gestum þáttarins Dr. Football.

Þróttur Vogum eru í þjálfaraleit en Hermann Hreiðarsson stýrði liðinu upp úr 2. deildinni á síðasta tímabili og tók síðan við ÍBV og mun stýra liðinu í efstu deild á næsta ári.

Heimir Hallgrímsson er án starfs eftir að hafa yfirgefið katarska liðið Al-Arabi. Hann hafði verið orðaður við þjálfarastarfið hjá karlaliði Stjörnunnar en fyrr í dag varð ljóst að Ágúst Gylfason tekur við í Garðabænum. Heimir er því enn á lausu og það verður spennandi að sjá hvaða verkefni hann tekur að sér næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram
433Sport
Í gær

Pochettino enn líklegastur en ef það klikkar þá er þessi klár

Pochettino enn líklegastur en ef það klikkar þá er þessi klár
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum

Gömul ummæli Ralf Rangnick rifjuð upp – Shaw og Ronaldo gætu verið í vandræðum
433Sport
Í gær

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG
433Sport
Í gær

Ferdinand vill sjá Haaland í Liverpool

Ferdinand vill sjá Haaland í Liverpool