fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Gefur leikmanni Bournemouth sem greindist með krabbamein á dögunum heilræði

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Bamba, varnarmaður Middlesbrough, hefur gefið David Brooks, leikmanni Bournemouth heilræði en Brooks greindis með eitilfrumukrabbamein á dögunum.

Sol Bamba, greindist sjálfur með eitilfrumukrabbamein í desember á síðasta ári, hann gekkst undir lyfjameðferð og er nú laus við meinið og bryjaður að spila aftur. Sol segir að Brooks, sem er 24 ára gamall, eigi ekki að kenna sér um þetta.

„Ég sagði við sjálfum mig að það væri ekki mér að kenna að ég væri að greinast með krabbamein, að ég hefði ekki gert neitt rangt. Ekki hugsa um að það að hafa gert hlutina öðruvísi hefði hjálpað. Þetta snýst ekki um það,“ segir Sol Bamba í viðtali sem birtist hjá The Athletic.

,,Þetta verður sjokk fyrir David eins og þetta var sjokk fyrir mig. Flestir telja að þetta muni ekki henda sig, ég var þannig. Ég er hraustur einstaklingur, hef verið knattspyrnumaður í áraraðir, borðað vel og hugsa vel um sjálfan mig,“ sagði Sol Bamba í viðtali hjá The Athletic.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erkifjendur vilja leikmann Juventus í janúar

Erkifjendur vilja leikmann Juventus í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega
433Sport
Í gær

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni

Xavi vill halda umdeildum leikmanni – Telur hann eiga mikið inni
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Haaland vill spila fyrir

Þetta er liðið sem Haaland vill spila fyrir
433Sport
Í gær

Margir ósáttir með hugsanlegan sigurvegara Gullboltans

Margir ósáttir með hugsanlegan sigurvegara Gullboltans
433Sport
Í gær

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“