fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Engin upphæð mun hagga Mbappe

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður  Paris Saint-Germain, mun ekki skrifa undir nýjan samning við félagið, sama hvaða fjárhæðir það mun bjóða honum. Þetta kemur fram í frétt AS.

Samningur hins 22 ára gamla Mbappe við PSG rennur út næsta sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Spænska félagið bauð 189 milljónir punda í hann síðasta sumar. Mörgum þótti ótrúlegt þegar Parísarliðið hafnaði tilboðinu vegna samningsstöðu Frakkans.

Samkvæmt þessari frétt AS virðist sem svo að Mbappe hafi gert upp hug sinn um að ganga frítt til liðs við Real Madrid næsta sumar. Myndi hann þá verða hluti af uppbyggingu hjá félaginu.

Tölfræði Mbappe fyrir PSG frá því hann kom til félagsins frá Monaco árið 2017 er ótrúleg. Hann hefur skorað 136 mörk og lagt upp önnur 66 í 182 leikjum með Parísarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester