fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Birnir Snær til Íslandsmeistaranna

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 25 ára gamli Birnir Snær Ingason er nýr leikmaður Íslandsmeistara Víkings Reykjavíkur en tilkynnt verður um komu leikmannsins nú í hádeginu.

Birnir kemur til Víkinga frá HK sem féll úr Pepsi-Max deildinni á nýafstöðnu tímabili. Hann spilaði 21 leik og skoraði 6 mörk á tímabilinu með HK en Birnir hefur verið á óskalita Arnars Gunnlaugssonar í þónokkurn tíma.

Birnir á að baki 121 leik í efstu deild á Íslandi og í þeim leikjum hefur hann skorað 25 mörk, þá hefur hann spilað 3 leiki fyrir undir 21 árs landslið Íslands.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd