fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ánægður með áframhaldandi samstarf við Jón Þór – ,,Ef ég hefði verið við stjórnina hjá félagi í efstu deild þá hefði ég stokkið á hann“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 13:07

Samúel Samúelsson og Jón Þór Hauksson / Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildarliðið Vestri tilkynnti í hádeginu að þjálfarinn Jón Þór Hauksson verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu. Jón Þór tók við liðinu um mitt síðasta tímabil, stýrði liðinu í 5. sæti Lengjudeildarinnar og í undanúrslit Mjólkurbikarsins.

Samúel Sigurjón Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs Vestra er ánægður með að hafa náð að halda Jóni fyrir vestan.

,,Við erum gífurlega ánægð með að hafa náð að ganga frá samningi við Jón Þór, þetta er búið að taka langan tíma. Jón hefur verið frábær síðan að hann kom til okkar í sumar. Það er þægilegt að vinna með honum, hann er frábær manneskja og þjálfari.

Samúel kemur á óvart að önnur lið í efstu deild skildu ekki reyna að klófesta Jón eftir tímabilið.

,,Það er mér borin von að skilja að hann sé að fara þjálfa Vestra áfram.Ef ég hefði verið við stjórnina hjá félögum í efstu deild þá hefði ég stokkið á hann.

Vestri náði einnig að framlengja tvo samninga við lykilmenn sína. Daninn Nico Madsen og Spánverjinn Nacho Gil verða áfram hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls