fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Ætlar ekki að leggja árar í bát þrátt fyrir að eigendur með djúpa vasa horfi til annarra knattspyrnustjóra

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, mun á sunnudaginn stýra sínum 1000 leik þegar Newcastle tekur á móti Tottenham á St. James’ Park.

Mohammad bin Salman, krónprins Sádí Arabíu og fjárfestingahópur í kringum hann hafa gengið frá kaupum á Newcastle eftir 18 mánaða ferli og hyggjast fjárfesta miklum fjárhæðum í félagið meðal annars með því að ráða nýjan þjálfara.

Bruce gerir sér grein fyrir því að hann sitji í einu mest spennandi knattspyrnustjórasæti í heiminum um þessar mundir en hann hefur ekki gefið upp vonina um að halda áfram sem knattspyrnustjóri félagsins.

,,Hver myndi ekki vilja reyna fyrir sér í þessum aðstæðum? Ég ætla að minnsta kosti ekki að gefa upp vonina,“ sagði Bruce á blaðamannafundi í dag er hann var spurður að því hvort hann gæti unnið nýja eigendur yfir á sitt band.

,,Ég væri til í að reyna fyrir mér í þessum aðstæðum og ég er viss um að það eru aðrir knattspyrnustjórar sem vilja það líka Það eru spennandi tímar framundan hjá félaginu það eitt er víst,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester