fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. október 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sakborningum hjá lögreglu vegna kæru frá konu sem sakar tvo knattspyrnumenn um nauðgun í Kaupmannahöfn árið 2010. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Þar er rætt við yfirmann kynferðisafbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Ævar Pálma Pálmason sem segist ekkert geta staðfest um einstök mál.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins stendur til að yfirheyra mennina tvo hér á landi í nóvember næstkomandi.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er annar af mönnunum tveimur eins og fram áður hefur komið fram í fjölmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram