fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Ronaldo vill að Benzema vinni gullboltann í ár

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 18:45

Karim Benzema skorar reglulega. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist óðum í að Ballon d´or verðlaunin verði afhent og mikil spenna er hvaða leikmaður fær verðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent 29. nóvember næstkomandi.

Listinn yfir þá leikmenn sem koma til greina birtist nýlega og eru 30 nöfn á listanum. Ronaldo Nazario greindi frá því á dögunum að hann vonast til þess að Karim Benzema fái verðlaunin þetta árið en Frakkinn hefur verið iðinn við markaskorun síðustu mánuði.

„Það er enginn vafi á því að ég styð Benzema þetta árið. Besti framherjinn, ótrúleg gæði í 10 ár og algjör meistari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Markalaust í Brighton

Enska úrvalsdeildin: Markalaust í Brighton