fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Meistaradeild kvena: Bayern, Arsenal og Lyon með stórsigra

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 21:15

Karólína Lea í leik með Bayern / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er lokið í Meistaradeild kvenna í dag.

Bayern vann stórsigur á Hacken fyrr í dag. Schuller skoraði tvö mörk snemma leiks og Dallmann og Damnjanovic bættu við sitthvoru markinu í seinni hálfleik. Glódís Perla var í byrjunarliði Bayern í dag en Karólína kom inn á þegar 10 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þá kom Diljá Ýr inná fyrir Hacken undir lok leiks.

Barcelona vann Koge 2-0. Mörkin skoruðu Rolfö á 62. mínútu og Hermoso gulltryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu í lok uppbótartíma. Arsenal sigraði Hoffenheim örugglega með fjórum mörkum gegn engu en Little, Heath, Miedema og Williamson skoruðu mörk enska liðsins.

Loks valtaði Lyon yfir Benfica. Buchanan gerði tvö mörk og van de Donk, Malard og Macario skoruðu hin þrjú. Cloé Lacasse var á sínum stað í byrjunarliði Benfica.

Bayern 4 – 0 Hacken
1-0 Schuller (‘8 )
2-0 Schuller (’11 )
3-0 Dallmann (’70 )
4-0 Damnjanovic (’90 )

Koge 0 – 2 Barcelona
0-1 Rolfö (’62 )
0-2 Hermoso (’90+5 )

Arsenal 4 – 0 Hoffenheim
1-0 Little (´21)
2-0 Heath (´45+1)
3-0 Miedema (´51)
4-0 Williamson (´86)

Lyon 5 – 0 Benfica
1-0 Buchanan (´29)
2-0 D. van de Donk (´31)
3-0 Malard (´53)
4-0 Macario (´56)
5-0 Buchanan (´63)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Flaggaði sínu allra heilagasta í pirringskasti fyrir framan tugi þúsunda

Flaggaði sínu allra heilagasta í pirringskasti fyrir framan tugi þúsunda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingalið töpuðu í Noregi

Íslendingalið töpuðu í Noregi
433Sport
Í gær

Bogi skaut föstum skotum á Breiðablik – ,,Can we play you every week?“

Bogi skaut föstum skotum á Breiðablik – ,,Can we play you every week?“
433Sport
Í gær

Upplifði skelfilega tíma eftir að eiginmaðurinn tók eigið líf – ,,Ég veit ekki hvort ég sé búin að fyrirgefa honum en auðvitað langar mig það“

Upplifði skelfilega tíma eftir að eiginmaðurinn tók eigið líf – ,,Ég veit ekki hvort ég sé búin að fyrirgefa honum en auðvitað langar mig það“