fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. október 2021 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttablaðið segir frá því í kvöld að Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton verði áfram laus gegn tryggingu á meðan lögreglan í Manchester skoðar mál hans.

Gylfi var handtekinn í júlí grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Gylfi var aðeins í haldi í lögreglu í skamma stund og hefur síðan gengið laus í Bretlandi.

Fram hafði komið í fréttum að Gylfi yrði laus gegn tryggingu til 16 október. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins verður hann laus í lengri tíma. Að lokinni rannsókn tekur lögregla ákvörðun um að fella málið niður eða leggja fram ákæru.

Fréttablaðið segir einnig frá því að Gylfi hafi fyrir nokkru flutt til Lundúna þar sem hann heldur nú til.

Gylfi er í hópi bestu knattspyrnumanna í sögu Íslands en afrek hans með landsliðinu höfðu skrifað hann í sögubækurnar. Hann er samningsbundinn Everton á Englandi en félagið setti hann í leyfi á meðan rannsókn málsins er í gangi. Samningur Gylfa við Everton rennur út næsta sumar.

Nánar má lesa um málið á vef Fréttablaðsins

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík