fbpx
Miðvikudagur 20.október 2021
433Sport

Sextán leikmenn frá Suður-Ameríku gætu misst af leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 13. október 2021 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátt í 16 leikmenn frá Suður-Ameríku gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi.

Fabinho og Alisson, leikmenn Liverpool, eru í brasilíska landsliðinu sem mætir Úrúgvæ á föstudag, aðeins 35 klukkutímum áður en að Liverpool mætir Watford á laugardag. City á einnig tvo leikmenn í brasilíska landsliðinu en það eru þeir Gabriel Jesus og Ederson. City mætir Burnley 37 og hálfum klukkutíma eftir viðureign Brasilíu og Úrúgvæ.

Suðuramerísku leikmenn Tottenham, Everton og Newcastle eiga raunhæfan möguleika á að leika með félagsliðum sínum um helgina en liðin eiga öll leiki á sunnudag.

Fred og Edinson Cavani, leikmenn Man Utd gætu mæst í viðureign Úrúgvæ og Brasilíu, en United leikur gegn Leicester á laugardag. Douglas Luiz og Emi Martinez, leikmenn Aston Villa, verða þá í hópum Argentínu og Brasilíu 37 og hálfum klukkutíma áður en Villa mætir Wolves á laugardag.

Yerry Mina (Everton), Miguel Almiron (Newcastle), Thiago Silva (Chelsea) og Raphina (Leeds) verða einnig í kapphlaupi við tímann um helgina.

Suðuramerísku leikmennirnir sem gætu misst af leikum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru eftirfarandi:

Liverpool: Fabinho, Alisson. Man City: Ederson, Gabriel Jesus. Man Utd: Edinson Cavani, Fred.

Aston Villa: Emi Martinez, Douglas Luiz. Chelsea: Thiago Silva. Leeds: Raphina.

Tottenham: Christian Romero, Giovani Lo Celso, Emerson Royal, Davinson Sanchez.

Newcastle: Miguel Almiron. Everton: Yerry Mina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgáfu knattspyrnudrauminn fyrir frama í klámi – Pabbinn studdi ákvörðunina

Yfirgáfu knattspyrnudrauminn fyrir frama í klámi – Pabbinn studdi ákvörðunina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hermann snýr aftur heim til Eyja og tekur fjölskylduna með – ,,Alexandra er svo stórkostleg manneskja“

Hermann snýr aftur heim til Eyja og tekur fjölskylduna með – ,,Alexandra er svo stórkostleg manneskja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Tveir stórir útisigrar

Meistaradeild Evrópu: Tveir stórir útisigrar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Ben ráðinn til nýliða Þróttar

Eiður Ben ráðinn til nýliða Þróttar
433Sport
Í gær

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea

Segir Lukaku búinn á því andlega – Hefur ekki skorað í síðustu sex leikjum með Chelsea
433Sport
Í gær

Réttarhöld yfir Benzema hefjast á morgun – Gæti að hámarki fengið 5 ára fangelsisdóm

Réttarhöld yfir Benzema hefjast á morgun – Gæti að hámarki fengið 5 ára fangelsisdóm