fbpx
Miðvikudagur 20.október 2021
433Sport

Real Madrid setur Pogba í forgang

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur á nýjan leik sett fullan kraft í það að sannfæra Paul Pogba um að koma til félagsins næsta sumar. AS segir frá.

Samningur Pogba við United rennur út á næsta ári og hann getur því farið frítt til Real Madrid hafi hann áhuga á.

AS segir að Real Madrid sé nú að setja fullan þunga í að krækja í Pogba. Hann hefur lengi verið á óskalista félagsins.

Real Madrid vonast til þess að fá Pogba og samlanda hans Kylian Mbappe á frjálsri sölu næsta sumar. Er það liður í því að byggja upp nýtt lið.

United hefur boðið Pogba nýjan samning og er enn sú von í félaginu um að franski miðjumaðurinn muni á endanum krota undir nýjan samning.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Átti fyrra mark Atletico gegn Liverpool að standa?

Sjáðu myndina: Átti fyrra mark Atletico gegn Liverpool að standa?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekkt hjónaband á endastöð: Þetta eru sjö klikkuðustu augnablikin í sambandinu – Kynlíf tólf sinnum á dag og vesen

Þekkt hjónaband á endastöð: Þetta eru sjö klikkuðustu augnablikin í sambandinu – Kynlíf tólf sinnum á dag og vesen
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af stöðu mála hjá Karólínu sem var utan hóps hjá Bayern – Vill að allir leikmenn séu að spila reglulega

Hefur áhyggjur af stöðu mála hjá Karólínu sem var utan hóps hjá Bayern – Vill að allir leikmenn séu að spila reglulega
433Sport
Í gær

Undankeppni HM 2023: Þorsteinn býst við erfiðum leik á föstudaginn en telur íslenska liðið vera sterkara – ,,Hver leikur skiptir máli“

Undankeppni HM 2023: Þorsteinn býst við erfiðum leik á föstudaginn en telur íslenska liðið vera sterkara – ,,Hver leikur skiptir máli“