fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Harry Kane hefur trú á sjálfum sér þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað í deildinni

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 13. október 2021 19:11

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham og fyrirliði enska landsliðsins, hefur trú á sjálfum sér þrátt fyrir að hafa ekki skorað í deildinni fyrir Spurs það sem af er tímabils.

Kane var tekinn af velli í seinni hálfleik í 1-1 jafntefli Englands og Unverjalands á þriðjudag.

Eins og ég segi að þá hafa frammistöðurnar fyrir félags- og landsliðið kannski ekki alveg verið nógu góðar undanfarnar vikur en það er engin ástæða til að örvænta,“ sagði Kane eftir leikinn gegn Ungverjalandi. „Ég hef trú á sjálfum mér, trú á liðunum sem ég spila með og þannig er það.

Ég er á góðum stað. Ég veit að það hefur verið mikið rætt um mig. Þegar uppi er staðið hef ég samt skorað níu mörk á tímabilinu og ég legg mig allan fram fyrir liðið svo þegar ég fæ færi þá er ég fullviss um að ég nýti þau.

Það er eðlilegt að fólk hugsi svoleiðis. Allir eiga rétt á sinni skoðun. Þegar allt kemur til alls er ég gagnrýnni á mig en ég sjálfur. Ég set mikla presssu á sjálfan mig að standa mig vel. Ég verð að halda áfram að vinna hart að mér.

Þetta var í fyrsta sinn í 15 leikjum í undankeppni HM þar sem ég skora ekki. Það er ekki heimsendir. Allir sem þekkja mig vita að ég er alltaf fullur sjálfstraust þegar ég spila og ég verð reiðubúinn fyrir næsta leik.

En ég legg mig alltaf 110% fram þegar ég spila með félags- og landsliðinu,“ sagði Kane að lokum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls