fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Mendy ekki látinn laus gegn tryggingu – Er í gæsluvarðhaldi

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 07:00

Benjamin Mendy (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy, bakvörður Manchester City, verður ekki látinn laus gegn tryggingu áður en mál hans verður tekið fyrir í dómssal.

Mendy hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem tengdust atviki í október árið 2020, kynferðisbrot sem er frá janúar á þessu ári og eina nauðgun til viðbótar sem teygir anga sína til ágústmánaðar á þessu ári. Hann var handtekinn í ágúst síðastliðnum og hefur verið í gæsluvarðhaldi undanfarnar sjö vikur. The Athletic greinir frá.

Þetta er í þriðja skipti sem Mendy er neitað þeirri beiðni að vera látinn laus gegn tryggingu en búist er við því að mál hans verði tekið fyrir í janúar á næsta ári

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Markvörður Norwich greinist með krabbamein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn
433Sport
Í gær

Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald – ,,Gleðidagur fyrir mig“

Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald – ,,Gleðidagur fyrir mig“
433Sport
Í gær

Lið Viðars og Hólmars skildu jöfn – Gummi Tóta og félagar töpuðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni

Lið Viðars og Hólmars skildu jöfn – Gummi Tóta og félagar töpuðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni