fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433

Ásgerður Stefanía framlengir á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 14:25

Ásgerður Stefanía er leikmaður Vals. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2022. Ásgerður er 34 ára gömul.

Adda gekk til liðs við Val árið 2019 og hefur verið mikilvægur hlekkur í hópnum síðan, bæði sem hluti af leikmannahópi og þjálfarateymi.

Ásgerður lék einn leik með liðinu í sumar en fyrr á árinu eignaðist hún sitt annað barn.

„Hún er gríðarlega reynslumikil, hefur leikið 314 mótsleiki og skorað 28 mörk. Það er frábært að liðið fái að njóta krafta og reynslu Öddu áfram næsta sumars,“ segir í yfirlýsingu Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir drauminn vera að Guðni Bergs snúi aftur sem formaður KSÍ – „Þetta er bara aðför“

Segir drauminn vera að Guðni Bergs snúi aftur sem formaður KSÍ – „Þetta er bara aðför“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“

Vieira svekktur eftir leik – „Við vorum svo nálægt því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allsvenskan: Hákon Rafn hélt hreinu í marki Elfsborg – Sveinn Aron kom af bekknum

Allsvenskan: Hákon Rafn hélt hreinu í marki Elfsborg – Sveinn Aron kom af bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð

Superettan: Alex Þór skoraði annan leikinn í röð
433Sport
Í gær

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast
433Sport
Í gær

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Markvörður Norwich greinist með krabbamein