fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433

Ásgerður Stefanía framlengir á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 14:25

Ásgerður Stefanía er leikmaður Vals. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2022. Ásgerður er 34 ára gömul.

Adda gekk til liðs við Val árið 2019 og hefur verið mikilvægur hlekkur í hópnum síðan, bæði sem hluti af leikmannahópi og þjálfarateymi.

Ásgerður lék einn leik með liðinu í sumar en fyrr á árinu eignaðist hún sitt annað barn.

„Hún er gríðarlega reynslumikil, hefur leikið 314 mótsleiki og skorað 28 mörk. Það er frábært að liðið fái að njóta krafta og reynslu Öddu áfram næsta sumars,“ segir í yfirlýsingu Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Jóhann Berg fær aukna samkeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ
433Sport
Í gær

Lionel Messi sást óvænt í Barcelona í gær

Lionel Messi sást óvænt í Barcelona í gær
433Sport
Í gær

Fjórir vilja burt frá United nú í janúar

Fjórir vilja burt frá United nú í janúar
433Sport
Í gær

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur

Hinn 74 ára Hodgson að mæta aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær