fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Áfall fyrir United – Varane frá í nokkrar vikur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur orðið fyrirblóðtöku en Raphael Varane verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla.

Varane meiddist á nára í leik með franska landsliðinu á sunnudag. „Verður hann frá í nokkrar vikur vegna þess,“ segir í yfirlýsingu United í dag.

Varane gekk í raðir United í sumar og hefur átt ágætis spretti í hjarta varnarinnar.

Fyrir er Harry Maguire meiddur og því gæti vantað báða mennina sem Ole Gunnar Solskjær vill hafa í byrjunarliði sínu um helgina. United mætir Leicester á laugardag.

Varane kom til United frá Real Madrid en hann hafði átt í talsverðum vandræðum með að halda fullri heilsu á Spáni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Markvörður Norwich greinist með krabbamein
433Sport
Í gær

Brugðið eftir óhugnanlegt atvik í Hollandi um helgina – Mildi að ekki skyldi hafa farið verr

Brugðið eftir óhugnanlegt atvik í Hollandi um helgina – Mildi að ekki skyldi hafa farið verr
433Sport
Í gær

Verður Brynjar Níelsson næsti formaður KSÍ?

Verður Brynjar Níelsson næsti formaður KSÍ?
433Sport
Í gær

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“
433Sport
Í gær

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn