fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

200 rollur gætu skemmt jólin fyrir Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 08:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja að jólin hjá Wayne Rooney gætu orðið erfið eftir að nágranni hans fékk leyfi til að byggja hús fyrir rollur.

Rooney á heima í úthverfi Manchester en stýrir Derby í næst efstu deild á Englandi. Nú fær hann 200 rollur í næsta nágrenni við sig og er sagður ósáttur.

Rooney er 35 ára gamall en hann og eiginkona hans byggðu 20 milljóna punda hús í úthverfi Manchester.

Fólkið sem býr við hlið hans rekur sveitabæ en þar verða brátt rollur í geymslu yfir veturinn. Eigendurnir hafa fengið grænt ljós til að hefja byggingu á húsinu.

Húsið er nálægt lóðarmörkum hjá Rooney fjölskyldunni sem gæti farið illa í þau hjónin. Áður hafði sveitabærinn byggt skemmu fyrir þúsund rollur þar sem þær geta leiðtað skjóls.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Markvörður Norwich greinist með krabbamein
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn
433Sport
Í gær

Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald – ,,Gleðidagur fyrir mig“

Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald – ,,Gleðidagur fyrir mig“
433Sport
Í gær

Lið Viðars og Hólmars skildu jöfn – Gummi Tóta og félagar töpuðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni

Lið Viðars og Hólmars skildu jöfn – Gummi Tóta og félagar töpuðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni