fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Svona gæti lið Newcastle litið út ef leikmenn sem eru orðaðir við félagið mæta á svæðið

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 18:40

Jess Lingard. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opinber fjárfestingasjóður Sádí Arabíu keypti Newcastle á dögunum fyrir um 300 milljónir punda. Það má búast við miklum breytingum hjá félaginu vegna þess.

Ein breytingin verður líklega sú að Steve Bruce, stjóri liðsins, fái að taka pokann sinn. Hann hefur stýrt liðinu frá því 2019. Menn á borð við Steven Gerrard, Antonio Conte og Graham Potter hafa verið orðaðir við starfið.

Þá er talið að nýir eigendur muni dæla miklum fjármunum í leikmannakaup. BBC setti saman hvernig lið Newcastle myndi líta út ef leikmenn sem hafa verið orðaðir við félagið myndu koma inn. Stjörnur á borð við Mauro Icardi, Raheem Sterling og Philippe Coutinho eru í liðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaðurinn sem ráðist var á er í dái – Guardiola sýndi honum stuðning í dag

Stuðningsmaðurinn sem ráðist var á er í dái – Guardiola sýndi honum stuðning í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eggert líkt og Aron Einar hafnar því að hafa beitt kynferðisofbeldi – „Ég er fullkomlega saklaus“

Eggert líkt og Aron Einar hafnar því að hafa beitt kynferðisofbeldi – „Ég er fullkomlega saklaus“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eggert Gunnþór er maðurinn sem er sakaður um nauðgun ásamt Aroni Einari

Eggert Gunnþór er maðurinn sem er sakaður um nauðgun ásamt Aroni Einari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Bruno um Solskjær vekja athygli – Kallar eftir bætingu

Ummæli Bruno um Solskjær vekja athygli – Kallar eftir bætingu