fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Kyle McLagan eftir undirskrift í Víkinni: „Þetta eru stórir skór að fylla í“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. október 2021 11:51

Kyle við undirskriftina í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var erfið ákvörðun að yfirgefa Fram, mér leið eins og heima hjá mér þar,“ sagði varnarmaðurinn Kyle McLagan eftir að hafa skrifað undir samning við Víking.

McLagan hefur átt gott eitt og hálft tímabil með Fram en ákvað að semja við Íslandsmeistarana. Kyle er 25 ára gamall en hann gekk í raðir Fram sumarið 2020 og hefur síðan þá leikið frábærlega.

Hann kemur til félagsins þar sem Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason leggja skóna á hilluna eftir tímabilið.

„Að ganga til liðs við meistaranna er algjör draumur, vonandi verða þeir bikarmeistarar. Það er draumur hvers leikmanns að skrifa undir hjá meisturunum,“ sagði Kyle en Víkingur varð Íslandsmeistari um liðna helgi.

„Ég hef aldrei verið hræddur við áskorun, ég hef talað við Kára. Ég er spenntur fyrir tækifærinu, þetta eru stórir skór að fylla í,“ sagði Kyle.

Viðtalið við Kyle er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið
433Sport
Í gær

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Í gær

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“
433Sport
Í gær

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél