fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Fallegt góðverk knattspyrnustjörnu – Bauð ungum dreng sem hafði misst systur sína upp á frábæra upplifun

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. október 2021 22:00

Sead Kolasinac (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sead Kolasinac, leikmaður Arsenal, vann fallegt góðverk um síðustu helgi þegar hann bauð 12 ára stuðningsmanni á leik liðsins gegn Tottenham. Þar að auki bauð hann stráknum að sitja á sérstöku VIP-svæði leikmannsins á meðan leiknum stóð.

Ástæðan er sú að Bosíumanninum langaði að gleðja drenginn þar sem hann hafði misst unga systur sína af völdum krabbameins.

Loks gaf Kolasinac áhorfandanum unga áritaða Arsenal-treyju. Virkilega fallega gert.

Það hefur svo varla skemmt fyrir upplifun drengsins unga að Arsenal rúllaði yfir erkifjendur sína í Tottenham í leiknum. Lauk honum 3-1.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra