fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni grunuð um kynferðisbrot – Handtaka átti sér stað í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 21:00

Lögreglumaður fyrir utan heimavöll Brighton Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af stjörnum Brighton í ensku úrvalsdeildinni var handtekin í nótt vegna gruns um kynferðisbrot gegn konu á næturklúbbi. Times segir frá.

Leikmaðurinn er á þrítugsaldri en snemma í morgun var hann handtekinn. Hann hafði verið á skemmtistað í Brighton.

Landsleikjafrí er þessa dagana og því eru frí hjá mörgum liðum í deildinni. Konan tilkynnti meint brot til lögreglunnar sem handtók tvo menn.

Enskir miðlar geta ekki greint frá nafni leikmannsins af lagalegum ástæðum en á samfélagsmiðlum er talað um að þetta sé skærasta stjarna Brighton.

Enska félagið hefur ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins en myndband á samfélagsmiðlum af handtökunni fer eins og eldur í sinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool

Lögreglan tók 200 kíló af kókaíni sem merkt var Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands

Harry Kane tekur upp veskið eftir par frá Bandaríkjunum fór í fýluferð til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn

Hegðun Ronaldo í London í gær vekur furðu – Rauk beint inn
433Sport
Í gær

Albert kom inn á í jafntefli

Albert kom inn á í jafntefli
433Sport
Í gær

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið

Enska úrvalsdeildin: Jafnt í stórleik helgarinnar – Man Utd getur verið sátt með stigið
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi