fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sér eftir broti á sóttvarnarreglum – Styrkir góðgerðasamtök til að bæta upp fyrir brotið

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 9. janúar 2021 16:00

Leikmenn Tottenham og West Ham, brutu sóttvarnarlög yfir hátíðarnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Lanzini, leikmaður West Ham United, var staðinn að því ásamt þremur öðrum leikmönnum Tottenham, að brjóta sóttvarnarreglur í Bretlandi yfir jólahátíðina.

Aðgerðir hafa verið hertar svo um munar í Bretlandi síðustu vikur. Það stoppaði leikmennina ekki í því að hittast með fjölskyldur sínar yfir jólahátíðina og brjóta reglur um fjöldatakmörk.

Lanzini, sér eftir þessum gjörðum sínum og greindi frá því á samfélagsmiðlum um daginn að hann í samráði við West Ham United, muni leggja góðgerðastarfsemi í London lið.

„Ég hef hugsað mikið um hegðun mína um jólin, ég veit að ég get ekki breytt gjörðum mínum en ég hef talað við félagið og knattspyrnustjórann og vil að eitthvað gott komi út úr þessu,“ skrifaði Lanzini á samfélagsmiðlum.

Lanzini mun styrkja góðgerðasamtökin Newham Foodbankl, sem útvega mat handa fólki sem leitar til samtakanna vegna bágra aðstæðna.

„Ég vona að ég geti hjálpað samtökunum á erfiðum tímum,“ skrifaði Manuel Lanzini, leikmaður West Ham United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Í gær

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri