fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Mun Arnar ráða bróður sinn til starfa hjá KSÍ? – Davíð og Ólafur Ingi sagðir taka við lausum störfum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 14:30

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn landsliðsþjálfari í desember

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því var haldið fram í Dr. Football hlaðvarpsþættinum í dag Davíð Snorri Jónasson yrði næsti þjálfari U21 árs landsliðsins.

Davíð Snorri hefur stýrt U17 ára landsliðinu síðustu ár og aðstoðað í U19 ára landsliðinu, hann var áður í þjálfun hjá Leikni.

Því var svo haldið fram hans aðstoðarmaður yrði Bjarni Þór Viðarsson, Bjarni var fyrirliði U21 árs landsliðsins sem fór á stórmót 2011 og úr varð gullkynslóð Íslands.

Bjarni hætti að spila fótbolta fyrir nokkrum árum.

Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála og landsliðsþjálfari karla sér um að ráða í störfin en hann er bróðir Bjarna.

Þá var sagt að Ólafur Ingi Skúlason myndi taka við U19 ára landsliði Íslands, Lúðvík Gunnarsson yrði svo hans aðstoðarmaður. Þorvaldur Örlygsson lét af störfum með U19 ára landsliðið á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pogba hatar að vera á bekknum hjá United – „Ég er sigurvegari“

Pogba hatar að vera á bekknum hjá United – „Ég er sigurvegari“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir skilnað – Myndband af honum nöktum með ungri konu í umferð

Staðfestir skilnað – Myndband af honum nöktum með ungri konu í umferð
433Sport
Í gær

Stjórnmálamaður hjólar í heilalausa knattspyrnumenn – „Þetta er mjög slæmt“

Stjórnmálamaður hjólar í heilalausa knattspyrnumenn – „Þetta er mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby

Jón Guðni Fjóluson hefur náð samkomulagi við Hammarby