Laugardagur 06.mars 2021
433

Ísland í erfiðum riðli í fyrstu undakeppni Davíðs Snorra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 12:29

Davíð Snorri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 ára landslið karla er í riðli D í undankeppni EM 2023, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.

Í riðlinum eru, ásamt Íslandi, Portúgal, Grikkland, Hvíta Rússland, Kýpur og Liechtenstein.

Undankeppnin hefst í mars á þessu ári og lýkur í júní árið 2022. Þær níu þjóðir sem vinna sína riðla ásamt því liði í 2. sæti með besta árangurinn komast beint í lokakeppnina. Hinar átta þjóðirnar sem enda í öðru sæti síns riðils fara í umspil um fjögur sæti í lokakeppninni og fer það fram í september 2022.

Lokakeppnin fer síðan fram í Georgíu og Rúmeníu árið 2023. Davíð Snorri Jónasson var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni
433Sport
Í gær

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld
433Sport
Í gær

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti