Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Hákon Arnar skoraði sitt fyrsta mark fyrir FCK – Af mikilli knattspyrnuætt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 13:45

Hákon Arnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson, 17 ára leikmaður FCK hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir aðallið félagsins. Markið koma í æfingaleik gegn AGF í dag.

Hákonar Arnar gekk í raðir danska stórliðsins eftir að hafa klár grunnskóla á Akranesi. Hann hefur á síðustu vikum leikið æfingaleiki með aðalliði félagsins.

Leiknar voru þrisvar sinnum 45 mínútur í leik dagsins og var Hákon í liðinu sem lék síðustu 45 mínútur leiksins.

Hann skoraði sjötta og síðast mark liðsins í 6-1 sigri. Hákon vippaði þá boltanum laglega yfir markvörð AGF.

Hákon kemur af mikilli knattspyrnuætt en foreldrar hans léku bæði með A-landsliði Íslands, þau Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson. Þá er bróðir hans Tryggvi Hrafn Haraldsson sem gekk í raðir Vals á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum

Vonir Liverpool verða alltaf minni og minni – Fleiri félög bætast í baráttuna um Wijnaldum
433Sport
Í gær

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði