Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Skotæfing Newcastle fyrir leikinn gegn Leeds – „Hvað í andskotanum erum við að æfa“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 20:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af skotæfingu Newcastle fyrir viðureign þeirra gegn Leeds er nú í dreifingu á samfélagsmiðlinum Twitter.

Newcastle sem hefur ekki tekist að vinna leik ellefu leiki í röð og kemur það kannski lítið á óvart miðað við það sem hægt er að sjá í myndbandinu en boltinn virtist ómögulega endað í netinu.

Newcastle sem situr í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar gæti þurft að skerpa aðeins á skotæfingum liðsins á næstu dögum ef liðið ætlar sér ekki niður um deild.

Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu ríkustu eigendurnir – Ótrúlegar upphæðir á bankabókinni

Tíu ríkustu eigendurnir – Ótrúlegar upphæðir á bankabókinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikir dagsins – Taplaus Tuchel fær útivallarmeistara United í heimsókn

Leikir dagsins – Taplaus Tuchel fær útivallarmeistara United í heimsókn
433Sport
Í gær

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af
433Sport
Í gær

Þrumaði boltanum í slána af vítapunktinum

Þrumaði boltanum í slána af vítapunktinum
433Sport
Í gær

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum
433Sport
Í gær

Aguero snýr aftur – Kevin De Bruyne byrjar

Aguero snýr aftur – Kevin De Bruyne byrjar